• Farhættir skrofu

29. október 2014

Náttúrustofa Suðurlands, í samstarfi við Barselónaháskóla og Yann Kolbeinsson á Náttúrustofu Norðausturlands, hefur rannsakað farleiðir og vetrarstöðvar skrofu allt frá árinu 2006. Þetta er gert með því að setja dægurrita á varpfugla í Ystakletti sem síðan eru endurheimtir á sama stað ári síðar. 
 
Skrofur (Puffinus puffinus) á sjó við varpstöðvarnar í Ystakletti.
Lesa meira